5.9.2008 | 10:31
Gott kvennalið
Þetta er frábær árangur hjá stelpunum og ég er viss um að með sömu leikgleði og hefur einkennt síðustu leiki þeirra, vinna þær Frakkana - ekki laffrakkana - og vinna sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Þeim dugar jafntefli, en auðvitað leika þær til sigurs.
Í hvaða sæti er karlalandsliðið?
![]() |
Kvennalandsliðið stendur í stað á FIFA lista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.