Mál til komið

Nú standa yfir miklar gatnagerðarframkvæmdir við þjóðveginn í gegn um Neskaupstað og er mál til komið. Vegurinn í gegnum bæinn hefur verið bæjaryfirvöldum til háborinnar skammar, en kannski er þeim vorkunn, þar sem það er í verkahring Vegagerðarinnar að leggja þjóðbraut í þéttbýli. Ég heyrði því fleygt að garðayrkjustjóri sveitarfélagsins hefði varpað fram þeirri spurningu á einum af mörgum fundum með Vegagerðinni, hvort ekki væri rétt að hann þökulegði veginn í gegnum bæinn og Vegagerðin keypti bát til að flytja fólk í miðbæinn! Sel það ekki dýrara en ég keypti það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehe snilld. Ég hef lengi velt þessu fyrir mér með aðalgötu bæjarins. Bjó nú þarna í næsta nágrenni. Mér finnst eins og þessi bannsetta gata sé búin að vera ónýt síðan ég man eftir mér....

Þoka (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband