7.9.2008 | 09:10
Þar sem lognið hlær svo dátt
Þennan sunnudagsmorgun er fjörðurinn fagur sem aldrei fyrr. Ekki skýjahnoðri á himni og sólin aðeins farin er að lækka á lofti. Skuggar fjallanna teygja sig neðar og neðar og klettar og drangar í giljum taka á sin kynjamyndir. Hrafnakirkjan er núna tvílit, dökk vestanmegin og ljós austanmegin. Rauðubjörgin lýsa sem logandi gull, Múlinn tignalegur sem aldrei fyrr og fjörðurinn eins og spegill. Þessir morgnar eru hreint yndislegir. Á þessari mynd er lágskýjað en hún er tekin upp við Drangaskarð fyrir nokkrum árum.
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.