9.10.2008 | 09:56
Skipta þarf um menn í brúnni
Það þekkist að þegar illa gengur til sjós er skipt um kallinn í brúnni. Þetta þekkist líka í knattspyrnunni. En svo skrítið sem það nú er þá skiptir meira máli í dag að hafa völd og jafnvel misnota þau. Sama hvað hver segir þá er svo löngu tímabært að koma þessum seðlabankastjórum frá og ráða mann sem hefur vit á starfinu. Ekki fleiri afdankaða pólitíkusa, hvort sem þeir heita Davíð, Steingrímur eða Sverrir. Sá stjórnmálamaður sem stendur upp úr í dag er Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra, hann stendur sig frábærlega.
Ágúst Ólafur: Vill að seðlabankastjórar víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.