17.10.2008 | 19:12
Enn bullar forsætisráðherra
Ísland er sterkara á eftir sagði forsætisráðherra í kvöldfréttum þegar hann var inntur efir niðurstöðunni í kjörinu til öryggisráðsins. Ef þetta er reyndin til hvers var þá verið að spreða hundruðum milljóna króna? Var það bara til að sýnast.
Ég hef aldrei vitað nokkurn fara í kappleik eða kosningar og vera sterkari eftir tapið. Er þessu fólki ekki sjálfrátt lengur eða er það farið að trúa bullinu í sér?
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.