17.10.2008 | 19:13
Fyrst var það landhelgin – nú er það lofthelgin
Mikið vildi ég að stjórnarherrunum beri gæfa til að hafna tjöllunum sem eiga að gæta lofthelgi okkar í nóvember eða desember. Eitt er víst að ef Nato verður heimilað að láta tjallana gæta lofthelgarinnar þá er það sú mesta niðurlægin og undirlægjuháttur sem sögur fara af. Fyrst látum við þá sparka í okkur og seinna sleikjum við á þeim rassgatið!
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Manstu Elma þegar bæjarstjórn Neskaupstaðar neitaði Nató herskipum á æfingum að leita hafnar á Norðfirði? Það var 1988 eða 1989. Þá höfðu Norðfirðingar hugsjónir!
Haraldur Bjarnason, 17.10.2008 kl. 19:55
Þá þorðu menn að standa við hugsjónir sínar - ekki satt?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 17.10.2008 kl. 20:18
Heyr,Heyr,Bravo Elma!
Elín Anna Hermannsd. (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 02:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.