25.10.2008 | 12:27
Hvað með peningabréfin í LÍ?
Dag eftir dag hef ég fengið tölvupóst frá einkabankaþjónustu Landsbanka íslands þar sem segir að á morgun verði ákveðið hvernig staðið verði að greiðslum af Peningabréfsreikningunum - þeim íslensku. Dag eftir dag hafa þetta verið orðin tóm. Hvað er að gerast? Erum við íslenskir sparifjáreigendur að greiða Icesave-reikninga Lansdsbankans í Bretlandi?
Eitt er víst, að hvernig sem allt fer mun ég aldrei framar eiga viðskipti við Landsbanka Íslands!
![]() |
Eigendur Icesave-reikninga fá greitt innan tíu daga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 160720
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eiginlega sorglegt hvað ríkjandi öflum er sama um okkur hina íslensku alþýðu.
stöndum saman
Johann Trast Palmason, 25.10.2008 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.