28.10.2008 | 12:24
Ætlið þið að samþykkja þetta?
Mogginn hefur heimildir fyrir því að peningamarkassjóðum Landsbankans verði slitið í dag. Líka að áformað sé að greiða 60 - 74% af innistæðunum. Ætla þeir sem eiga peninga í peningamarkassjóðunum að samþykkja þetta? Þjóðin reis upp þegar olíufurstar landsins stálu milljónatungum af landsmönnum. Þetta er verra, hérna er um milljarða að ræða. Hvaða lögfræðingur vill taka að sér að reka mál sparifjáreigenda?
Landsbankinn greiðir upp peningamarkaðssjóðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
68% er það sem mér var tilkynnt að ég fengi.. Aleilis frábært eða þannig.. =/
David (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 12:32
Já ég var að fá slíkan glaðning en ekki fyrr en ég gekk eftir fréttum af þessu, Há segðu, aldeilis frábært að gefa Bjöggunum og fleirum nokkrar millur. Þeim veitir sennilega ekki af.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 28.10.2008 kl. 13:13
Þessir fyrverandi bankastjórar eiga bara að borga til baka e-ð af þessum 65 milljónum sem þeir fengu í laun í hverjum mánuði. Hvaðan komu þeir peningar spyrj ég nú? Fólkið í landinu á ekki að þurfa að tapa eignum sínum á meðan þeir búa yfir heilu milljörðunum...
Súsanna (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 13:28
Hver var eiginlega með 65 milljónir á mánuði í laun?
Maelstrom, 28.10.2008 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.