28.10.2008 | 16:59
Hafa alltaf staðið með okkur
Færeyska landsstjórnin hefur ákveðið að veita Íslandi 300 milljóna danskra króna gjaldeyrislán, jafnvirði rúmlega 6,1 milljarðs íslenskra króna. Þessi litla frændþjóð okkar í austri hefur alltaf staðið með okkur og sýnt það áþreifanlega í verki. Takk fyrir vinir mínir í Færeyjum.
![]() |
Færeyingar vilja lána Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.