29.10.2008 | 17:13
Gefum tjöllunum langt nef
Vona svo sannarlega að Ingibjörg Sólrún meini eitthvað með þessari sparnaðarnefnd. Hennar fyrsta verk verður væntanlega að afþakka loftrýmiseftirlit tjallana. Sýna þeim hvar Davíð - ekki Oddsson - keypti ölið, að þeir fái ekki að komast upp með svona yfirgang eins og þeir hafa sýnt okkur að undanförnu. Gerum eins og í landhelgisstríðinu; slítum stjórnmálasambandi við þá.
![]() |
Horfið frá beiðni um loftrýmiseftirlit? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 16
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 160816
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.