30.10.2008 | 11:36
Fylgja fordæmi Davíðs
Því skyldu þessir embættismenn ekki gera alveg það sama og Davíð Oddsson þegar hann sá til þess að sonur hans, sem var álitinn minnst hæfur af umsækjendum, yrði settur héraðsdómari. Þrátt fyrir að allt sé hér á hverfandi hveli þá heldur vinavæðingin áfram.
Álíta sig hæfa til að rannsaka syni sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.