7.11.2008 | 11:07
Þingmenn vaknið
Byr ætlar að greiða 94.9% úr peningamarkaðssjóðum sínum, Landsbankinn greiddi sínum viðskiptavinum 68.8%. Er von að spurt sé af hverju þessi mismunum stafi. Öll höfum við heyrt sögur af flutningi fjármagns svo róttækar sögur að fólk veit ekkert í sinn haus.
*Langar að vitna hérna orðrétt í Fréttabréf Verðbréfa-og lífeyrisþjónustu Landsbankans. 1.tbl.2008 *"Öruggir fjárfestingarkostir á óvissutímum." Svo kemur neðar á síðunni: "Peningabréf, örugg og jöfn ávöxtun""Þau eru mjög öruggur kostur og gefa góða ávöxtun þegar stýrivextir eru háir þar sem þeir ráða miklu um ávöxtun á peningamarkaði."
*Það er krafa mín að þetta mál verði tekið hið snarasta upp og greiðslur til viðskiptavina peningamarkaðssjóðanna sem fengu minna en þetta, lagfærðar.
Byr greiðir 94,9% úr peningamarkaðssjóðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.