Hættið þessu væli!

Hættið þessu væli og gefið Alþjóðabankanum, Bretum og fleiri langt nef. Við skulum bjóða strax út olíuvinnslu á Íslenska landgrunninu. Veita heimild til leitar og vinnslu til 8 – 10 ára og láta viðkomandi borgar strax. Sé ekki hvert er vandamálið, við höfum þetta í hendi okkar. Öllum vantar olíu og eitt er víst að olíufurstarnir – líka þeir íslensku eiga gnótt peninga. Við hjótum að þreygja þorrann og góuna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Auðvitað vantar alla olíu og ég veit ekki betur Elma en að útboðið verði fljótlega. Svo er það spurning, eftir nýjustu fréttir, hvort ekki verður bara borað á Borgarfirði eystra eða í Lommanum. Vísbendingar í Hvítserki benda til þess að þessi fleki frá Drekasvæðinu nái inn undir Austurland.

Haraldur Bjarnason, 11.11.2008 kl. 23:15

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Já ég er viss um að svo er, við eigum ekkert að bíða. Heldurðu að það verði ekki flott á Borgarfirði, með nýtt hótel í gamla frystihúsinu og Álfaborgina á sínum stað?

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 12.11.2008 kl. 00:50

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Magnús í Höfn er sjálfskipaður hafnarstjóri í nýrri olíuflutningahöfn og svo eru gömlu bræðslutankarnir þarna ennþá, þá má nýta.  Annars hljóta nú Náttúruverndarsamtökin og allt að fara af stað ef farið verður að leita að olíu, hvort sem er til sjávar eða sveita.

Haraldur Bjarnason, 12.11.2008 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband