14.11.2008 | 09:50
Kreppan minnst fyrir austan
Ég held að þessi kreppa sem nú ríður yfir muni koma minnst niður á austfirðingum eða þeim sem búa á Austurlandi. Að sögn Tómasar Más Sigurðssonar forstjóra Alcoa á Íslandi í grein sem hann skrifar í Austurgluggann í gær kemur fram að varlega áætlað megi gera ráð fyrir að fyrirtækið hafi skapað yfir 1000 störf á landinu.
Grein Andra Snæs í Fréttablaðinu 18. október s.l. er full af rangfærsum segir Tómas Már og telur að "skáldið" sé að undirbúa kvikmynd sina að Draumalandinu með stórfelldum blekkingum.
Við værum í djúpum skít hefði ekki komið álver - það er mín skoðun.
Allt að tuttugu ný sérfræðistörf fyrir austan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.