14.11.2008 | 10:01
Ekki benda á mig...
Það vakti athygli mína þegar ég horfði á Kastljós í gær að aðal gestur þáttarins, sjálfur útrásarvíkingurinn númer eitt, var ekki í teinóttum jakkafötum, það er sem sagt ekki lengur töff að vera í teinóttu. Reyndar var það eina sem vakti athygli mína þegar upp var staðið, því maðurinn sagði bókstaflega ekki neitt, sem aðrir höfðu ekki sagt á undan honum; ekki benda á mig.
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég horfði einmitt á þetta á netinu, en bara byrjunina.........þvílíkt rugl, enda slökkti ég!!
Hafðu það gott, mín kæra!!
Knús frá Dk
Jóna Harpa (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 21:58
Sammála
Edda Agnarsdóttir, 15.11.2008 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.