17.11.2008 | 11:52
Mćr lengist
Mikiđ rosalega var ég ánćgđ međ ţáttinn Gott kvöld á laugardaginn. Flott ađ fá systur og pabba Eivörar í ţáttinn, alveg ćđislegur ţáttur. Í tilefni ţessa setti ég inn hérna tónlistaspilara ţar sem ég setti inn uppáhaldslag mitt međ söngkonunni, Mćr lengist, hlustiđ ţiđ bara.
Ég hef svo sem ekki alltaf veriđ sátt vi'đ söngkonuna, sérstaklega ekki ţegar hún mćtti ekki í áđur bođađa ţátttöku í Trúbador hátíđinni. En ţađ er fyrirgefiđ.
Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 160611
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessi ţáttur međ Eivöru er ein mesta snilld sem ég hef séđ á rúv - mig langar svo til ađ eiga ţennan ţátt á video - hún er listagyđja!
halkatla, 17.11.2008 kl. 11:55
Sammála vinkona, velkomin í bloggvinahóp minn.
Hulda Elma Guđmundsdóttir, 17.11.2008 kl. 12:33
Mér varđ sterkt hugsađ til ţín međan ég horfđi á ţáttinn og vinkonu minnar hér á Skaga sem bjó í Fćreyjum ađ ég held í 3 ár og kom aftur fyrir rúmu ári.
Hún var nćstum grátandi af gleđi og nostalgíu yfir ţćttinum.
Edda Agnarsdóttir, 18.11.2008 kl. 00:33
Takk Edda. Ţađ var líka fínn ţáttur hjá Svanhildi Jakobs í gćrmorgun. Er alvarlega ađ hugsa um ađ eyđa nćsta sumari í Fćreyjum, ţađ eina sem heldur aftur af mér í dag er golfiđ! Bloggađu meira kona.
Hulda Elma Guđmundsdóttir, 18.11.2008 kl. 10:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.