Kennedy myrtur

Í dag eru 45 ár síðan John F. Kennedy forseti Bandaríkjanna var myrtur. Mörgum er eflaust farið eins og mér að muna nákvæmlega hvar ég var stödd og hvað ég var að gera þegar ég heyri fréttina í útvarpinu. Ég held að engin andlátsfregn hafi komið við hjartað í svo mörgum. Þó get ég sagt aðþegar Benazir Butto var myrt fyrir tæplega ári síðan fann ég sömu tilfinningarnar. Hæfileikaríkur þjóðarleiðtogi var myrtur. Öllum gögnum um morðið á Kennidy er haldið leyndum og verður það svo til ársins 2017 en þá verða öll sköl gerð opinber.

Það er hald margra að Lee Harvey Oswald hafi verið einn að verki, en allavega samsæriskenningar hafa verið uppi. Til dæmis að Castro hafi staðið að baki morðinu eða ameríska mafían. Skrifaðar hafa verið margar bækur um morðið og gerðar um það kvikmyndir. Nú svo skaut næturklúbbaeigandinn Jack Ruby, Oswald og svo var Ruby skotinn. Fullkomin samsetning af amerísku alríkismorði.

JFK
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband