Á Ţorláksmessu

Ţá er komin Ţorláksmessa. Hjá Jóhanni og Camillu var skata í hádeginu og nokkrir matargestir í heimsókn. Ég fékk mér síld frá Halla frćnda, frábćr matur sem allir dásama sem smakka. Mér finnst skata ógeđslegur matur en virđi ţađ ađ ţetta er ţađ sem fólk vill á Ţorláksmessu, en raunar finnst mér ţetta vera orđiđ svolítil tíska. Fyrir sumum er skata á Ţorlák eins og rjúpan fyrir mér á ađfangadag.Ţađ er leiđindaveđur og hefur veriđ frá ţví ég kom, auđ jörđ og verđur samkvćmt spám fram yfir áramót. Viđ verđum auđvitađ međ rjúpur á morgun, jólamatur frá ţví ađ ég man eftir mér, međ einni undantekningu ţó, ţví ein jól í kringum 1960, voru mamma og pabbi međ hamborgarahrygg í fyrsta skipti, ţví engar rjúpur fengust. Laugi frćndi í Seldal sem alltaf hafđi séđ okkur fyrir rjúpum í jólamatinn fékk ekki nema handa heimilisfólkinu í Seldal. Ţetta var tilbreyting ađsmakka hamborgarahrygg og ţađ í fyrsta skiptiđ og ţađ var ekki fyrr en ég varđ eldri, fullorđnari, ađ ég kunni ađ meta hefđina.Ţađ voru einu sinni umm páska ađ ţađ voru til nokkrar rjúpur í frystikistunni hjá Petru. Ég eldađi ţćr og ţegar lyktin fyllti húsiđ fannst mér ég vera ađ framja helgispjöll! Ţví ţađ er pottţétt ađ ţegar lyktin af rjúpunum fyllir húsiđ á ađfangadag segir heimilisfólkiđ; nú eru komin jól.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sinn er hver siđurinn Elma. Fyrir mig er skatan nauđsynleg á Ţorláksmessu. Raunar var skata hversdagsmatur heima hjá mér í ćsku og mér hefur allt frá barnćsku ţótt hún góđ. Hins vegar hef ég aldrei vanist ađ borđa ţessa fugla af dúfnakyni; rjúpurnar. Einu sinni smakkađi ég ţćr en fannst vondar. Hangikjet, helst heimareykt og hamborgarhryggur er minn matur á jólunum. Jólakveđjur til ţín og ţinna.

Haraldur Bjarnason, 23.12.2008 kl. 22:30

2 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Gleđileg jól Halli minn og takk fyrir liđnar stundir.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 24.12.2008 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband