8.1.2009 | 10:49
Ekki starfinu vaxinn
Ég tek alveg undir það sem Jón Bjarnason segir um Gunnlaug Þór, maðurinn er veruleikafirrtur. Það leysir engan vanda að sameina heilbrigðisstofnanir, það hefur verið reynt og með miður góðum árangri allavega hér fyrir austan. Gunnlaugur Þór er ekki starfi sínu vaxinn og það má segja um fleiri ráðherra þessarar ríkisstjórnar.
Vilja yfirtaka Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leysir það engan vanda? Ekki það? Hvað með yfirbyggingu og kostnað vegna stjórnunar stofnananna?
Svona kommavæl er alveg síðasta sort, það síðasta sem þjóðin þarf á að halda um þessar mundir er röflið og nöldrið í krónískt neikvæðum kommúnistum sem geta aldrei verið ánægðir með nokkuð sem gert er, jafnvel þó það komi þjóðinni allri til góða.
Liberal, 8.1.2009 kl. 12:59
Ræfilstuskan þú, sem ekki þorir að koma fram undir nafni. Þú hlýtur að vera þetta pakk sem djöflast í mótmælum ekki fulltrúar þjóðarinnar, með grímu fyrir andlitinu af skömm. Þorir ekki að koma fram undir nafni. Vei þér!
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 8.1.2009 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.