Af hverju þegja ráðamenn?

Ég velti fyrir mér af hverju þögn ráðamanna, sérstaklega Samfylkingarfólks, er svona nánast algjör. Er samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn svona mikilvæg að ekki megi styggja flokksmenn með tali um fjöldamorðin á Gasa svæðinu? Menntamálaráðherra hefur þegar lýst því yfir að á meðan hún viti ekki málavöxtu þá taki hún ekki afstöðu. Hvar í ósköpunum hefur hún verið? Eða er undirlægjuhátturinn við Bandarísk stjórnvöld algjör? Ég skora á Samfylkingarfólk á þingi að krefjast strax fundar með utanríkisráðherra sínum - ekki mínum lengur - og krefjast þess að hún fordæmi árásir Ísraelsmanna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband