Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael strax

Það hlýtur að vera krafa hvers hugsandi manns að krefjast þess að stjórnmálasambandi við Ísrael verði slitið. Það er það eina sem sýnir Ísraelsstjórn svart á hvítu að framkoma þeirra á Gaza sé óásættanleg. Íslensk kona sem býr í Jerúsalem, í um þriggja tíma akstursleið frá Gaza, segist varla hafa komist út úr húsi eftir að átökin á Gaza hófust í desember.

Hún segir að þegar fólk búi á meðal Palestínumanna þá sé auðvelt að átta sig á því hvers kyns kúgun Ísraelsmenn beiti þá. Þegar maður býr hérna Palestínumegin þá strax upplifir þú þig sem Palestínumann og þá strax sérðu í gegnum gyðingana. Það er auðvelt að sjá í gegnum gyðingana. Þegar að þú sérð hvernig þeir koma fram við Palestínumennina þá geturðu ekki annað en verið á móti þeim, segir hún.
Hún segir að Palestínumenn hafi þolað áratugalanga kúgun af hálfu Ísraelsmanna og heimurinn hafi alltaf horft í hina áttina. Nú sé heimurinn loksins farinn að átta sig á því sem sé að gerast. „Og það sem við vonum er að Ísland, íslenska ríkisstjórnin, hafi þann kjark og þor að sýna styrk sinn með því að mótmæla eins og ríkisstjórn Venesúela til dæmis. Við skorum á þá að gera það. Sýna sama hugrekki," segir hún.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband