Batinn verði í fyrirrúmi

Mér finnst að Ingibjörg Sólrún eigi að huga að því að hætta afskiptum af stjórnmálum. Ekki vegna þess að hún sé ekki til þess hæf, heldur vegna þess að hún á að setja sjálfa sig númer eitt. Það getur hún ekki á meðan hún er að gegna emætti utanríkisráðherra eða sem formaður Samfylkingarinnar. Það eru margir sem vilja taka við af henni. Hugsaðu um heilsuna Ingibjörg Sólrún, hugsaðu sjálfa þig, um fjölskylduna þína, ættingja og vini.
mbl.is Ingibjörg Sólrún væntanleg heim í vikulok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir þetta. Ingibjörg hefur gert margt gott. Hún á að stíga af stól núna og láta aðra sjá um framhaldið. Ég óska henni góðs bata og alls hins besta en hún getur ekki setið áfram við þessar aðstæður.

Kristín í París (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband