Að hlaupa frá borði

Háværar kröfur um að stjórnin segi af sér og axli ábyrgð hafa leitt til þess að Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur sagt af sér. Hann er sagður axla ábyrgð. Mér finnst að þeir sem hafa krafist afsagnar ríkisstjórnarinnar séu að fara fram á að skipið sé skilið eftir í brimgarðinum. Það er ekki að axla ábyrgð að hlaupast undan merkjum. Hvað yrði sagt um þann skipstjóra sem fyrstur færi í bátana í sjávarháska? Ég get sagt ykkur að hann yrði ekki talinn axla ábyrgð, af og frá.
Það eru sjálfstæðismenn sem öðrum fremur eiga að axla ábyrgð í þeim ólgusjó sem við erum í. Þeim er hins vegar ekki treystandi til þess og vegna þess láta þeir ekki af embættum sínum, þeir vita sem er að þeir fengju ekki pláss aftur!

mbl.is Björgvin segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband