26.1.2009 | 11:20
Svo tökum við bara Evrovision
Þetta sýnir best hversu við erum megnug. Rúmlega 300 þúsund manna þjóð á einn af 25 mestu fjárglæframönnum sögunnar. Hvar skyldi það eiginlega vera miðað við höfðatölu, langt, langt fyrir ofan næsta mann.
Svo tökum við bara Eurovision og þá toppum við vinsældalistann.
![]() |
Geir Haarde sagður ábyrgur fyrir hruninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snilld.
er (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.