30.1.2009 | 10:59
Slökkvistöð eða sundlaug
Þetta minnir mig á þegar kviknaði í sundlauginni í Neskaupstað. Það kviknaði auðvitað ekki í lauginni sjálfri heldur kyndiklefa laugarinnar. En fjölmiðlar slógu því upp að kviknað hefði í sundlauginni. Hefði skilið það hefði verið fyrir því haft að breyta vatni laugarinnar í vín - þá hefði kannski logað.
Slökkvistöð í ljósum logum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.