30.1.2009 | 21:15
Er ekki allt í lagi með manninn?
Getur verið að æxlið í vélinda Geirs H. Harde hafi gengið upp í kok? Ég vona ekki, en hvað á maður að halda við svona yfirlýsingar? Hundruð manna berja potta og pönnur fyrir utan Alþingishúsið og hrópa: Davíð burt. Hvað gerist? Eftir að stjórnarsamstarfinu var slitið, snýr Geir sér aftur til Davíðs. Var furða þó ekki væri hægt að gefa út frímerki með Davíð. Það vissi enginn hvoru megin ætti að sleikja!
Geir þakkar stjórum Seðlabanka vel unnin störf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jahérnahér
Jón Snæbjörnsson, 30.1.2009 kl. 21:20
Vel mælt. "Var furða þó ekki væri hægt að gefa út frímerki með Davíð. Það vissi enginn hvoru megin ætti að sleikja!" Hefði ekki getað orðað þetta betur.
Rut Sumarliðadóttir, 31.1.2009 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.