Hvenær kemur Kolla?

Austfirskir sveitarstjórnarmenn hafa boðið Kolbrúnu Halldórsdóttur umhverfisráðherra að koma austur og standa fyrir máli sínu og jafnframt að skoða þá uppbyggingu sem orðið hefur hér eystra með tilkomu álversins á Reyðarfirði og Kárahnjúkavirkjunar. Ég er komin á þá skoðun að hún þori ekki að koma. Enda hefur hún vondan málstað að verja, hvaða skoðun sem fólk hefur á stóriðju og náttúruvernd.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Hún er náttúrlega svo bissý konan, orðin ráðherra og alles

Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.2.2009 kl. 01:20

2 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Hún kemur ekki, því af hennar vörum hafa hrotið of margar rangfærslur og vitleysur í gegnum tíðina..

Svo segir sagan að hún sé komin í fjölmiðlabann...

Eiður Ragnarsson, 4.3.2009 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 160611

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband