24.2.2009 | 13:11
Ertu orðinn þröskuldur, Höskuldur?
Auðvitað er Höskuldur að láta finna fyrir sér eftir mínútu setu sem formaður Framsóknarflokksins. Hann gleymir sér í mati á eigin ágæti og þykist nú vera orðinn hluti af stjórnarandstöðinni. Mín skoðun er sú að hann er þegar kominn í samstarf við íhaldið.
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 160611
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höskuldur stóð allan tíman sem hann var formaður.
G. Valdimar Valdemarsson, 24.2.2009 kl. 13:13
er Höskuldur formaður ?
Jón Snæbjörnsson, 24.2.2009 kl. 13:22
Nei Jón, hann var það í eina mínútu, eða þar til uppgvötaðist að hann fékk ekki flest atkvæðin. Höskuldur er því ekki formaður, hann er bara þröskuldur hann Höskuldur.
Eg. (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 16:16
Góð!
Edda Agnarsdóttir, 24.2.2009 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.