Vanhæfir í stjórnunarstöður

Hvað var Steingrímur J að hugsa þegar hann skipaði Gunnar Örn Kristjánsson endurskoðanda stjórnarformann í Nýja Kaupþingi, hvað var það ekki á mánudaginn? Hann sagði svo af sér formennskunni í gær. Það sem ég á við er að það getur ekki verið hollt fyrir okkur að hafa mann við stjórnvölinn sem á sínum tíma var ásakaður fyrir fjárdrátt og vanrækslu í starfi. Er þessi maður VG?. Hann fer ekki fram á nema 450 milljónir í skaðabætur frá ríkinu. Hvað meinar Steingrímur með að hafa svona menn innanborðs. Eru þeir sem hafa verið ásakaðir og kærðir fyrir fjárdrátt og vanrækslu í starfi ekki vanhæfir í stjórnunarstöður? Ég hélt að það tilheyrði tiltektinni sem boðuð hefur verið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinar Kristjánsson

Þú hefur sennilega ekki kynnt þér málið til fulls, hann var sýknaður af öllum ákærum, og gaman væri hversu vel þú þekkir hann, hlýtur að gera það sem þú talar um "svona menn" hvernig mann? getur þú ekki frætt okkur aðeins um það?

Steinar Kristjánsson, 26.2.2009 kl. 15:25

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Á ekki að taka annað málið upp aftur nú á næstunni? En er ekki eitthvað bogið við að ráða mann sem nýbúið er að afskrifa nokkur hundruð milljónir hjá. Nei ég þekki hann ekkert og langar ekki aðkynnast honum og hann örugglega ekki mér. "Svona menn" eru þeir sem hafa átt sökótt við yfirvöld.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 26.2.2009 kl. 15:43

3 Smámynd: Steinar Kristjánsson

Hvaða mál á að taka upp aftur? Ertu með á hreinu hversu margar milljónir voru afskrifaðar ef það var þá einhver? Stengrímur veit allt og vissi alt um þetta og hann ásamt Ingibjörgu og fl. ráðherrum vildu þetta og er ég viss um að þau þekkja eitthvað meira til hans starfa en þú, og ef þú lest allt þetta blogg góða kona og sérð hvernig bloggarar tala og taka upp eftir hver öðrum þvílíkt orðbragð og meiðandi, eins og drepa hann, hengja og hann á þetta og hitt og gerir svona og svona, þú hlýtur að hafa heyrt um Gróu og þetta er gleyft eins og heilagur sannleikur, en ef þú veist eitthvað fyrir víst um hvað hann hefur grért rang, láttu vita, því ef þú ert ekki með þessa hluti á hreynu, ert þú greinilega að frara með fleipur, ekki reina að beinda á að siggi seigir eða nonni, þú skalt koma fram með það sem þú getur sýnt fram á með óhyggjandi sannyndum og ef ekki verður þú að hugsa um þinn gang, því hugsaðu þér ef ég segði nú manni þínum um þín leyndarmál, ég er líka komin frá stað nálægt þér, og veit sitt lítið af hverju!!!. það gæti meitt marga og ekki bara þig , heldur þá sem eru nálægt þér, frekar en þú og þeir sem nota bloggið til þess eins að tala ílla um fólk. það er eitt að hafa sína skoðun á málum og þær geta verið margar og menn þurfa ekki að vera sammála um það, en þú verður að færa rök fyrir þínum málum, en ekki taka upp eftir öðrum vitleysu sem menn geta heldur ekki fært rök fyrir þeim, heldur halda bara að þetta sé svona og svona, reyndu vina að hugsa aðeins áður en þú kemur með eitthvað sem þú hefur ekki hugmynd um, eins og þú líka seigjir þá þekkir þú hann ekkert, og þar af leiðir hefur þú ekki þínar heimildir frá honum, heldur bara eitthvað, eða þetta er bara svona , af því bara, að endingu hvernig og hvað hefur hann unnið við og gert, frá grunnskóla, t.d hans menntun og fyrri störf, kondu nú með eitthvað, eitt veit ég að hann er skráður í sjálstæðisflokkinn þó ég haldi að hann hafi ekki starfað fyrir flokkinn svo að mér sé kunnugt.

m.b.kv.

Steinar Kristjánsson, 26.2.2009 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband