26.2.2009 | 18:51
Þú fékkst SMS
Ég er ekki ein um það að taka eftir hvað alþingismennirnir eru yfirleitt að gera þegar þeir sitja í sætum sín á þingi, annað en að hlusta. Þeir eru yfirleitt að senda eða taka á móti SMS. Konurnar gera meira af þessu en karlarnir og hefur fyrrverandi menntamálaráðherra verið iðin við kolann. Margir atvinnurekendur hafa bannað notkun GSM síma í vinnunni, af hverju ekki á Alþingi?
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.