1.4.2009 | 08:51
Allir í Samfylkinguna eða ...
Skoðanakönnun meðal eldri borgarana hér á Hótel Örk bendir til þess að allir ætli að kjósa Samfylkinguna, nema nokkrir sem ætla að kjósa VG og þeir fylgjast að með þeim sem eru ennþá í Framsókn og vilja samstarf með Sjálfstæðisflokknum sem er næst stærstur! Hvað skyldi þessu fólki varða um flokka og flokkadrætti? Það eru aðeins nokkrir vitleysingar eins og ég sem tala um pólitík. En mikið ands... er það lítið. Er ekki fyrsti apríl í dag?
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, það er fyrsti apríl. Varstu bara að ljúga þessu með skoðanakönnunina?
Kristín í París (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 11:12
Já elskan mín. Er þetta ekki dagur hrekkjanna?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 1.4.2009 kl. 13:02
Þá er ég búin að láta glepjast tvisvar hér á blogginu,æ æ
Hólmfríður Bjarnadóttir, 2.4.2009 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.