Gamlar myndir

Er búin að búa til nokkrar diskamottur fyrir Frú Lúlú. Setti á þær gamlar myndir héðan úr bænum, ennþá eru flestar frá snjóavetrinum 1951 og bátamyndir. Set næst inn myndir frá sundlauginni, þegar hún fylltist af aur og sama flóðið gróf rafstöðvarbrattann í sundur. Var bara 5 eða 6 ára þegar þetta gerðist en man það vel.

Þá áttum við heima í Grænuborg og pabbi og karlarnir í nágrenninu stóðu klukkustundum saman við að hlaða sandpokum til að beina flóðinu frá húsinu. Unglingarnir úr efsta bekk barnaskólans voru fengnir til að hreinsa úr lauginni. Frábær mynd sem Björn Björnsson tók við sundlaugina.

img471-copy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband