Spilað á samúðina

Það er ýmislegt sem gert til að vekja athygli fólks. Nú síðast er það Þorgerður Katrín eins og eyðnisjúklingur í auglýsingu Sjálfstæðisflokksins. Þetta fólk kann ekki að skammast sín. Ef hún eða íhaldið heldur að hægt sé að ná í atkvæði með því að birtast eins og helsjúk manneskja og tala lágum rómi, og skilaboðin eru: ekki kenna mér um við, það er hún og eiginmaðurinn, spiluðu bara með. Og við héldum áfram að spila með og keyptum okur stærra hús!

Auðvitað er manneskjan sjúk, annars gæti hún ekki boðið landsmönnum uppá þessa auglýsingu. Þess vegna segi ég enn og aftur, Sjálfstæðisflokkurinn er ekki vandur að meðulum, en þessi auglýsing tekur steininn úr...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Í seinustu kosningaherferð FLokksins voru hún og Bjarni Ben látin leika daðursleg kyntákn og svo glenntu þau sig framaní mann á öllum strætóskýlum

halkatla, 24.4.2009 kl. 20:17

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Já það er stutt öfgana á milli, en er ekki í lagi ef þau hafa haldið sig við strætóskýlin? Sjáumst á Frú Lúlú á eftir.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 24.4.2009 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband