Ekki skrítið

Núna í hádegisfréttunum er sagt frá því að kjörsókn sé minni í Fjarðabyggð en í síðustu Alþingiskosningum. Er það eitthvað skrítið? Við í Fjarðabyggð eigum engan fulltrúa til að kjósa á þing. Öðruvísi mér áður brá... einn helsti stjórnmálamaður landsins, Lúðvík Jósepsson, var fulltrúi Austfirðinga. Og ekki bara austfirðinga heldur landsins alls. Það er sama hvað um pólitíska stöðu almenning má segja, þá var hann fulltrúi fólksins og landsins.
mbl.is Kjörsókn með ágætum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband