Nei, við Evrópusambandinu

Hún er athyglisverð skoðanakönnunin á Útvarp Sögu. Þar er spurt um vilja fólks til að ganga í Evrópusambandið. Nei segja 55.6% svarenda, 38,4% segja já og hlutlausir eru 6%. Þetta hef ég alltaf sagt. Að komi til þjóðaratkvæðagreiðslu verður svarið nei.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Þú verður að taka skoðanakannanir sem eru gerðar með þessum hætti með fyrirvara. Það hef ég alltaf sagt.

Hjálmtýr V Heiðdal, 29.4.2009 kl. 11:35

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Það geri ég líka Hjálmtýr, en ég hef alltaf verið sannfærð um það að aðild verði hafnað verði farið í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 29.4.2009 kl. 11:43

3 identicon

Kæra Hulda, heldur þú að þjóðin öll hlusti á útvarp Sögu? Ég held að fólk geri svona mikilvægan hlut ekki upp við sig strax því fólk almennt veit lítið um ESB sérstaklega þeir sem eru á móti. Ég tek vel eftir þessu í mínum vinahóp að þeir sem eru andvígir aðild eru með miklar ranghugmyndir um ESB. Ég er hlynnt viðræðum en ef samningurinn sem við kæmum með úr aðildarviðræðum væri ekki góður fyrir okkur að mínu mati myndi ég auðvitað hafna honum.

En til þess að vita eitthvað þá þurfum við að fara í viðræður við ESB. Síðan ákveður þjóðin framhaldið. Það er lýðræði.

Ína (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 11:44

4 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Mér sýnist það ekki bara vera vinir þínir Ína sem vita lítið um ESB.

Axel Þór Kolbeinsson, 29.4.2009 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband