6.5.2009 | 18:12
Hvað með elli- og örorkulífeyrisþega?
Fjármálaráðherra hefur ákveðið að ríkisstarfsmenn fái 25.200 króna orlofsuppbót í júlí líkt og fólk á almennum vinnumarkaði. Fram kemur að fjármálaráðherra hafi hinsvegar viljað stuðla að jafnræði í aðdraganda þjóðarsáttar og því ákveðið að þeir fengju uppbót samkvæmt samningum eins og þeir voru fyrir síðasta ár.
Hvað með elli- og örorkulífeyrisþega?
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver skyldi nú svara þessu?
Hlédís, 6.5.2009 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.