8.8.2009 | 23:29
Svik á svik ofan
Samfylkingin og VG eru rúnir öllu trausti fólks sem trúði fyrirheitum þeirra í aðdraganda kosninganna og kaus það. Hvar eru öll loforð Jóhönnu Sigurðardóttur? Hverju lofaði hún elli- og örorkulífeyrisþegum?Vonandi springur þessi ríkisstjórn fyrr en seinna því þessu fólki þarf að refsa.
Vilja breytinguna burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ja Hulda svo innilega sammála þer .!! Oft hefur ymislegt misjafnt verið borið á
borð litilmagnans , en nu er mælirinn fullur . þvilikur dónaskapur og mannfyrirlitning sem felst i skb. þessarar stjórnar til elli og örorkuþega og frmkvæmdum á þeirra málefnum, og eg lysi andúð minni á felagsmála raðherra , !!!!!!!!!! við verðum að standa saman og mótmæla ástandinu
Ragnhildur H. (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 00:21
Félagsmálaráðherra er bara laglegt andlit og ekkert meira.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 14.8.2009 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.