1.10.2009 | 09:36
Ekki í æfingu
Það er greinilegt að Tyrkneskir kastarar eru ekki í góðri æfingu. Þeir eru ekki framarlega í röð spjót-, kringlu-, eða kúlukastara ef skoðuð eru afrek á lista Alþjóða Olympíunefndarinnar eða heimslista Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Mér finnst að íslenskir kastarar, sem við eigum nóg af, ættu að setja sig í stellingar og vera viðbúnir innrás AGS.
![]() |
Kastaði skó í forstjóra AGS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.