4.10.2009 | 10:22
Að kjötkötlunum...
Þingkosningar eru í Grikklandi í dag, en kosningabaráttan hefur verið stutt. Flest þykir benda til þess að íhaldsmenn missi valdatökin og sósíalistar komist að kjötkötlunum. Sérkennilega að orði komist, hafa menn kannski gleymt því að íhaldið og framsókn sat að kjötkötlunum í 18 ár? Þar fitnuðu þeir eins og púkinn á fjósabitanum.
![]() |
Stjórnarskipti líkleg í Grikklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 160726
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.