Úr landi með þá strax

Enn og aftur eru það glæpamenn af erlendum uppruna sem lögreglan handtekur. Ekki í fyrsta, annað eða þriðja sinn. Á meðan þessir glæpamenn sjá sér hag í því að vera í íslensku fangelsi, í fríu fæði og húsnæði og með dagpeninga að auki, linnir ekki þessum afbrotum. Og svo ganga þeir lausir þangað til vistunarpláss finnst og halda áfram iðju sinni. Ég vil að það verði tekið harðar á þessum glæpamönnum, þeim vísað tafarlaust úr landi og mega ekki koma aftur. Fyrir utan allt það tjón sem þessir menn valda kosta þeir íslenska skattborgara tugi ef ekki hundruð milljóna á ári hverju. Það má kalla mis rasista það er í góðu lagi, en ég þoli ekki þessa linkind og undirlægjuhátt gagnvart útlendingum.
mbl.is Fjórir handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingunn Guðnadóttir

Sæl Hulda.

 Ég gæti ekki verið meir sammála þér... Ég er nú sennilega í þeim hópi, sem kallast "rasistar", en mér er svo slétt sama.

Sé ég rasisti, þá hef ég orðið það á undanförnum 3 til  árum. Eftir að hér fór að flæða inn alls konar misindislýður, sem ekki einu sinni þarf að sýna vegabréf við komuna til landsins. Hvað þá sakavottorð.

Svo er svarið alltaf það, að yfirvöld hafi fullan aðgang að upplýsingum um allt og alla. Það sýnir sig nú.

Og fólk á ekki að vera hrætt við að segja hlutina eins og þeir eru.

Ingunn Guðnadóttir, 5.10.2009 kl. 16:59

2 identicon

Algerlega sammála ykkur báðum. Þetta er orðinn þungur baggi á þjóðinni, og því miður, að þá er þetta allt saman hinum frábæra EES samningi að þakka. Frelsið í fólksflutningum milli landa og allt það. Þetta hefur akkúrat ekkert með rasisma að gera. Bara einfaldar staðreyndir.

Bleaf Productions ehf (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 160611

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband