Stríđsyfirlýsing Árna Páls

Ţćr tillögur sem félagsmálaráđherra kynnti í síđustu viku um ađgerđir til leiđréttingar greiđslubyrđi og ađlögun skulda eru stríđsyfirlýsing en ekki sáttargerđ, ađ mati Hagsmunasamtaka heimilanna.
Samtökin telja ađ međ tillögunum hafi Árni Páll stađfest ađ í landinu gildi tvenn lög. Lög fjármagnseigenda og fjármálafyrirtćkja og lög skuldara.
„Samtökin sjá ekki ađ tillögur ráđherra uppfylli á nokkurn hátt, ţau markmiđ sem sett eru fram í kynningarefni ráđherrans, svo sem ađ leiđrétta misgengi lána, launa, verđlags og gengis krónunnar, ađ eyđa óvissu, ađ gćta jafnrćđis, hófsemi og sanngirni og ađ stuđla ađ sátt í samfélaginu. Tillögurnar eru stríđsyfirlýsing, ekki sáttargerđ."

Sagđi ekki einhver ađ hann ćtti helst heima í bćklingi frá Hagkaupum?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ertu ekki ađ taka full djúpt í árinni. Ţó HH hafi ekki ađ öllu leiti lagt blessun sína yfir tillögur ÁPÁ ţá segja forsvarsmenn  HH ađ tillögurnar séu spor í rétta átt. Ég er ekki hagfrćđimenntuđ og lćt mig ekki dreyma um ađ leika slíkan frćđimann. Get ţví ekki dćmt um ţessar tillögur í ţeim forsendum. Mér finnst ţó ađ betra sé ađ rćđa meira saman um ţessi mál en ađ slá tillögurnar út af borđinu

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 5.10.2009 kl. 15:10

2 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Kannski. Ég hlustađi á rćđu hans á ađalfundi Landssambands eldri borgara sem haldinn var í Hveragerđi í vor. Ţađ var ekki fallegur flutningur. Ţegar ég spurđi hann svo eftir fundinn hvernig ţetta vćri hćgt, var svariđ einfalt, stutt og laggott; einhverjir verđa ađ borga!

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 5.10.2009 kl. 15:25

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ekki getur hann tekiđ á sig auknar birđar vesalingurinn.

Eyjólfur G Svavarsson, 8.10.2009 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband