Ekki komið austur fyrir Elliðaá

það er ekki í lagi með þessa ríkisstjórn. Það er hægt að halda að þingmenn hennar hafi aldrei komið austur fyrir Elliðaá. Það er einblínt á Stór-Reykjavíkursvæðið og landsbyggðin skiptir engu máli. Ætli stjórnarherrarnir hafi veitt athygli hvaðan útflutningstekjurnar koma? Mér væri nokk sama þó til stjórnarslita kæmi og kosið yrði enn einu sinni. Ég veit fyrir víst hvert atkvæðið mitt myndi ekki lenda!


mbl.is Sjálfstæðismenn í Eyjum taka undir með VG á Norðurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta kaus nú meirihluti þjóðarinnar yfir sig, bara djöfulli skítt!  Ekki það að ég hafi kosið þá.....

Mín heitasta ósk eru stjórnarslit, þetta endar allt í rassgati með þessari ríkisstjórn, það er mín spá :)

Bestu kveðjur í fjörðinn fagra Elma mín! 

Hrönn Hjálmars (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 10:54

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Það er rétt. þó að ég harmi ekki stjórnarslit þá óttast ég að enn verra ef framsókn og íhald komast aftur að. En ég er hætt að velta þessu fyrir mér og fjörðurinn fagri en nú eins og best verður á kosið. Sólskin, logn og ekki skýjarhnoðri á himni, hiti rétt yfir frostmarki. Hafðu það gott kæra vinkona.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 8.10.2009 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband