9.10.2009 | 10:45
Ekki vont veður hjá mér !
Það er með ólíkindum hvað fólk lætur fram hjá sér fara aðvaranir vegna óveðurs. Það er eins og það haldi að það snúi ekki að því. Björgunarsveitir á landinu hafa haft í nógu að snúast við að bjarga lausum munum sem hafa fokið. Meira að segja tjaldi, ekki fjögurra manna, við Háskóla Íslands. Hvenær kemur að því að fólk veði rukkað vegna trassaskapar? Og athugið rjúpnatímabilið er eftir.
Óveðursaðstoð veitt víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég gæti ekki verið mikið meira sammála þér. Að mínu mati finnst mér þegar hægt er að sanna trassaskap og vítavert gáleysi eins og lútar að þessu tjaldi... eða þegar fólk tekur ekki saman trambolin fyrir svona veður, þá finnst mér að það ætti að setja upp sektakerfi.
Það væri ágætir búbót fyrir björgunarsveitirnar að slíkt fé rynni til þeirra.
Baldur Sigurðarson, 9.10.2009 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.