14.10.2009 | 09:48
Stela og stela þó í farbanni séu
Hún ríður ekki við einteyming linkan í garð erlendra afbrotamanna. Svikin eða stolin greiðslukort eru notuð, afbrotamennirnir eru þekktir, eftir skoðun upptöku úr eftirlitsmyndavélum og þeir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í vikutíma þótti ekki ástæða til að halda þeim lengur.Þetta þýðir auðvitað ekkert annað en að þeir halda áfram sömu iðju. Af hverju í andskotanum er þessum mönnum ekki vísað úr landi. Spyr sá sem ekki veit.
![]() |
Ekki lát á afbrotum í farbanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 160866
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.