5.11.2009 | 09:52
Auðvitað á að taka upp vegabréfaskoðun
Ragna Árnadóttir dóms- og mannréttindaráðherra er ráðherra að mínu skapi. Hún er ekki bundin á klafa stjórnmálaflokks og vinnur af heilindum að okkar málum. Íhaldið og framsókn stóðu að Schengen sáttmálanum og hafi þeir skömm fyrir. Afbrotaalda hefur flætt yfir landið og í flestum tilfellum eru þar að verki erlendir "innflytjendur" sem hafa í flestum tilfellum hlotið dóma í sínu heimalandi.
Í mogganum í dag er sagt frá stórauknum bensínþjófnaði á bensínstöðvum. Í allflestum tilfellum eru það útlendingar sem þar eru að verki. Þó þeir séu hirtir þá eiga þeir engar eignir til að sækja til þeirra. Væri ekki rétt að taka af þeim atvinnuleysisbæturnar?
Tímabundið vegabréfaeftirlit? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.