19.11.2009 | 13:11
Og svo legg ég til...
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir er ađ leggja drög ađ stórsigri hćgri aflanna í sveitarstjórnarkosningunum í vor og í framhaldi af ţví ađ ţurrka út Samfylkinguna og Vinstri grćna í nćstu Alţingiskosningum.
Hvađ í andsk... er ţetta fólk ađ vilja í ríkisstjórn? Eru ráđherrastólarnir svo ţćgilegir ađ allt sé lagt í sölurnar til ađ geta sest í ţá? Ég hef svo sem horft á íhaldiđ og framsókn leika ţennan leik, en ég hélt ađ eitthvađ betra tćki viđ ţegar vinstri öflin tćkju völdin. Dj... ertu vitlaus Elma, sagđi ég viđ sjálfa mig.
Núverandi ríkisstjórn hefur brugđist fólkinu í landinu, hinum almenna borgara, elli- örorku- og lífeyrisţegum á nákvćmlega sama hátt og íhaldiđ og framsókn gerđu. Munurinn er sá ađ ţeir síđarnefndu lofuđu ekki bót og betrun, ţeir höfđu ţví ekkert ađ svíkja.. Ríkisstjórn Jóhönnu kroppar í hvers manns ranni svo framarlega sem sá hinni sami er almúgamađur. Sem fyrr er stóreignafólkiđ látiđ í friđi, klórađ í bakkann međ smá skattahćkkun á ţá sem mest hafa. Nefnd eftir nefnd er sett á laggirnar til ađ skođa hver var valdur af hruninu, ţađ gleymist ađ líta í eigin barm og launin sem nefndarmenn fá eru ekki skorin viđ nögl. Ég vil ađ ţessi ríkisstjórn segi af sér og láti íhaldiđ og framsókn ţrífa upp skítinn eftir sig,
Minn tími mun koma hrópađi Jóhanna, en tók ekki fram hver yrđu verkin hennar. Ţau hafa ekki veriđ í ţágu ţeirra sem kusu hana ţađ er nćsta víst. Ég nenni ekki ađ eyđa orđum á fjármálaráđherrann, hann hefur margoft sýnt sinn innri mann. Honum leiđist ekki ađ tala og endurtekur sig ć ofan í ć.
Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.