16.12.2009 | 15:48
Tilgangslausar aðgerðir
Það er nýtt fyir mér að aðalfréttin á Sky News skuli vera um Ísland. en ekki voru það fallegar fréttir, það var frétt um að hafin væri opinber rannsókn á Kaupþingi. Ég verð að segja eins og er að ég held að það komi ekkert út úr þessum rannsóknum. Þeir sem tóku milljarða lán í bankanum eru búnir að koma þeim undan og þær fást aldrei til baka. Þetta minnir á sögu Cervantes um Don Kíkóta, slagur við vindmyllur..
Formleg rannsókn á Kaupþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.