Á ríkið ekki...

Á ríkið ekki í Íslandsbanka? Af hverju skyldi það koma Steingrími J á óvart að Árni Tómasson hafi verið skipaður í stjórn bankans. Hvað með flakk Jóns Sigurðssonar á milli nefnda og stjórna?
mbl.is Steingrímur furðar sig á skipan í bankastjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Þór Björnsson

Hvað með þátt Jóns S í Icesave ?, aðalhvatamaður.

Árni Þór Björnsson, 29.12.2009 kl. 13:14

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Nei ríkið á ekki Íslandsbanka! Erlendir kröfuhafar eiga 95% í Íslandsbanka!

Jón Sigurðsson kom ekki í Fjármálaeftilitið fyrr en í Janúrar eða febrúar 2008. Hann varaði við stærð Icesave en gerði ekki mikið í því að koma því í dótturfélag.

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.12.2009 kl. 13:30

3 Smámynd: JRJ

Það er alveg furðrulegt með þessa Samfylkingarmenn,þeir gagnrýna þátt annara í hruninu alveg án þess að líta í eigin barm,og svo klippa þeir þetta út með því að láta skipa Jón Sigurðsson í bankaráð Glitnis svo enginn drulla komist upp úr þeim drullupolli sem sá banki er.

Jóhanna sagði Steingrími að búa til Bankasýslu Ríkisins svo ábyrgð ráðherra væri engin,,eða þannig sko,,,,,,,það er gott að skeina sig áður en maður skítur.

JRJ, 29.12.2009 kl. 13:39

4 identicon

Það er merkilegt hvað óupplýst fólk er tilbúið að opinbera eigin fáfræði. Íslandsbanki er ekki eign ríkisins og erlendu kröfuhafarnir eru ekki undir stjórn Samfylkingar eða VG Bankasýsla ríkisins er sjálfstæð stofnun, með sjálfstæða stjórn, og mér vitanlega eru þeir sem þar ráða hvorki ráðnir pólitískt (enda væru þeir þá í meirihlua vinstri-grænir því að stjórnin er skipuð af SJS) né undir beinu valdi ráðherra (enda myndi SJS tæplega hafa valið samfylkingarmann sem formann stjórnar ef hann hefði ráðið).

Sigurður (IP-tala skráð) 29.12.2009 kl. 13:49

5 Smámynd: Jón Óskarsson

Það er alveg sama hvernig menn reyna að hvítþvo sig í þessu máli eða verja þetta mál, og mér er í raun nákvæmlega sama hvar í flokki Árni og Jón eru, það er ekki aðalmálið, heldur hitt að hvorugur þeirra á að fara inn í stjórn bankans sökum fyrri starfa síðustu misseri. 

Ef eitthvað vit er í "núverandi" Fjármálaeftirliti, þá á FME að hafna þeim báðum.  Ef ekki þá á að setja núverandi stjórn FME af hið snarasta og skipa nýtt fólk.

Jón Óskarsson, 29.12.2009 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband