Átta svartstakkar

Ég vakti athygli á því á bloggi aftar á þessari síðu að allir sem afhentu forsetanum undirskriftarlistana vegna InDefence voru karlar. Það stakk mig verulega að sjá þá alla sem einn á Bessastöðum, allir dökkklæddir og minntu  óneitanlega á svartstakka. Nú hefur komið í ljós að margar undirskriftirnar voru ekki  settar inn með samþykki  viðkomandi.
mbl.is Ekkert við frestinum að gera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Voru þeir ekki allir hommar líka?  Annars er þessi frestun hjá þessum auma forseta þvílíkur sýndarleikur að hálfan væri nóg.   Þetta verður fullkomnað þegar gjörspilltur og heimskur forsetinn stimplar lög ennþá heimskari og spilltari alþingis hins ömurlega, gjörspillta og gjaldþrota bananalýðveldis sem þetta  vesældarlega útsker er, Ísland.  Megi það sökkva í sæ sem fyrst.

Guðmundur Pétursson, 3.1.2010 kl. 20:48

2 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Sem róttæk vinstri kona hlýturðu að vera sammála því að öll mál geti farið í þjóðaratkvæði.

Varla ferðu að hlaupa til og reyna að gera svona hluti ótrúverðuga bara af því að það hentar ríkisstjórninni akkúrat núna ?

Carl Jóhann Granz, 3.1.2010 kl. 20:56

3 identicon

Rosalega ertu fúl Hulda. Af hverju gaf engin kona sig fram í þetta þarfa verk ? Hræddar ? 200 undirskriftir af 52000 séu "margar undirskriftir", vá, því líkt rugl hjá þér. Sorry, looser !

Öddi (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 21:27

4 identicon

Ég er aðeins að skoða mig um á blogginu og ég verð alltaf hneykslaðari og hneykslaðari eftir því sem ég skoða oftar,
alveg sama hvað umræðuefnið er þá er alltaf verið að rakka viðkomandi niður og finnst mér það bara barnalegt og
þessi Guðmundur afhverju ertu ekki bara fluttur ef þetta land er svona skelfilegt??
og þessi öddi ef þú ert fullorðinn maður þá skrifar maður ekki looser við aðra manneskju þetta segja börn sem hafa ekki þroska til að vita betur:) hafið það gott og já ég er alveg sammála að ég hafði viljað sjá eina rauðklædda konu að afhenda þennann lista:)
kv Jóhanna

jóhanna Gunnars (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 21:47

5 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Í hvaða björgunarbát ferð þú Guðmundur?

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 3.1.2010 kl. 22:00

6 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Jóhanna, það er lágmark að vita að loser er stafaður loser, ekki looser.  You can have a loose button and you can hang loose.

Guðmundur Pétursson, 4.1.2010 kl. 03:55

7 identicon

Sæll Guðmundur... takk fyrir þetta ég skrifaði þetta bara eins og hann Öddi hérna fyrir ofan og það er eitt sem verður seint sagt um mig að ég kunni að skrifa enskuna en ég er ekki verri manneskja fyrir það:)
hafið það gott og hættum að vera alltaf svona vond við hvort annað:)

jóhanna Gunnars (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 15:56

8 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Rétt hjá þér Jóhanna   Líklega er Öddi lo(o)serinn í þessu

Guðmundur Pétursson, 4.1.2010 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 160334

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband