Færsluflokkur: Bloggar
11.1.2009 | 23:47
Foringinn vígreyfur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2009 | 18:40
Af hverju þegja ráðamenn?
Bloggar | Breytt 11.1.2009 kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2009 | 14:38
No euro, no eurovision
Svarthöfði segir fjórtán ástæður séu fyrir því að Íslendingar ættu að sniðganga Eurovision-söngvakeppnina í ár. Undankeppnin fyrir Eurovision hefst um helgina. Íslendingar hafa kostað gríðarlega miklu til þátttöku. Í fyrra eyddi RÚV gríðarlegum fjármunum í undankeppnina sem taldi á annan tug þátta. Nú er RÚV nánast á hausnum og, viti menn, kostnaðurinn fellur á almenning og starfsfólk RÚV, sem hefur sumt verið rekið úr starfi þrátt fyrir að hafa staðið sig vel.
Í mörg ár var eitt helsta áhyggjuefni Íslendinga að landið gæti ekki boðið upp á viðunandi húsnæði til að halda Eurovision eftir sigur. Eurovision-draumur Íslendinga náði hátindi við byggingu Tónlistarhússins við Reykjavíkurhöfn. En nú stendur Eurovision-höllin tæplega fokheld eins og draugahús gervigóðærisins. Við höfum ekki efni á að klára húsið.
*Niðurskurðarhnífur ríkisins bitnar nú á sjúklingum, nemendum, börnum, öldruðum og í raun öllum Íslendingum, þegar það ætti að byrja á vitleysu eins og Eurovision. Eurovision er ekki einu sinni réttnefni lengur. Síðast voru fimm af tíu stigahæstu keppendunum frá Asíuríki. Sigurland síðustu keppni, Rússland, er að litlum hluta í Evrópu.
*Við höfum einfaldlega ekki efni á því að vinna Eurovision. Ef svo ótrúlega færi að við skyldum fá stig frá Asíu og vinna þessa keppni myndum við verða okkur algerlega til skammar á Evrópuvettvangi, þegar keppnin yrði haldin í Egilshöll í Grafarvogi og kynnarnir yrðu Bogi Ágústsson og Elín Hirst.
*Þetta eru aðeins nokkur af 14 atriðum sem Svarthöfði telur upp. Ég er sammála honum, aldrei þessu vant.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.1.2009 | 14:49
Kallið í Gunnlaug Þór
Læknarnir lagstir í pest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.1.2009 | 10:49
Ekki starfinu vaxinn
Ég tek alveg undir það sem Jón Bjarnason segir um Gunnlaug Þór, maðurinn er veruleikafirrtur. Það leysir engan vanda að sameina heilbrigðisstofnanir, það hefur verið reynt og með miður góðum árangri allavega hér fyrir austan. Gunnlaugur Þór er ekki starfi sínu vaxinn og það má segja um fleiri ráðherra þessarar ríkisstjórnar.
Vilja yfirtaka Heilbrigðisstofnun Suðurnesja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.1.2009 | 00:48
Er ríkisstjórnin hrædd við dóm kjósenda?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.1.2009 | 20:05
Skítleg vinnubrögð
Fresturinn að renna út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 5.1.2009 kl. 10:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.1.2009 | 19:04
Okur
"Allir starfsmennirnir hafa minnkað starfshlutfall sitt um 50 prósent frá því í nóvember". Segir þetta ekki allt sem segja þarf um óhóflega verðlagningu íslenskra ferðaskrifstofa?
Farþegar þurfa ekki að óttast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.1.2009 | 14:13
Íhaldið í hnotskurn
Ríkisstjórnir Svíþjóðar, Noregs og Frakklands hafa fordæmt framgöngu Ísraels á Gaza-svæðinu. Þorgerður Katrín segir að íslenskum ráðamönnum sé mjög brugðið hvernig komið sé. Ekki sé unnt að fordæma árásina þar sem ríkisstjórnin hafi ekki komið saman til að ræða málið. Enn og aftur segir hún: Það verður væntanlega í vikunni!
Fulltrúi Bandaríkjanna í Öryggisráðinu er sagður hafa staðið í vegi fyrir því að krafa um vopnahlé án tafar næði fram. Þetta styður íhaldið á Íslandi. Öryggisráðinu ber skylda til að stöðva hernaðinn og Ísraelar verða að hætta að virða alþjóðalög að vettugi. Ég vil slíta stjórnmálasambandi við Ísrael og það strax.Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2008 | 14:05
Ingibjörg lætur í sér heyra
Utanríkisráðherra hvetur til friðarviðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar